Síða 1 af 1

Reynsla manna af Hiclone?

Posted: 27.apr 2011, 13:36
frá Safari109
Hafa menn hér einhverja reynslu af notkun Hiclone í jeppabifreiðar sínar. Ég er að velta þessu fyrir mér í Hilux með 22 RE bensínvélinni.

Re: Reynsla manna af Hiclone?

Posted: 27.apr 2011, 15:11
frá Polarbear
hér eru flestir orðnir hundleiðir á umræðunum um hiclone... notaðu leitina hér og á f4x4 og þú getur fundið öll rök á með og á móti sem hugsast getur.

hér er einn þráður í ganni:
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=3788&p=17550&hilit=hiclone#p17550