Reynsla manna af Hiclone?
Posted: 27.apr 2011, 13:36
Hafa menn hér einhverja reynslu af notkun Hiclone í jeppabifreiðar sínar. Ég er að velta þessu fyrir mér í Hilux með 22 RE bensínvélinni.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/