Vantar álit á MMC L300 / reynslusögur
Posted: 22.apr 2011, 17:06
Ég er mikið að spá í að kaupa mér MMC L300 og nota til að ferðast um hálendið. Ég hafði hugsað mér að henda afturbekkjunum út og setja dýnu á gólfið og sofa þar. Var að spá í 1999-2000 árgerð. Hvort er betra bensín eða dísel?
Ef að menn hafa reynslu af þessum bílum þá væri ég til í að heyra frá þeim hérna á þessum þræði, nú ef þú hefur einn slíka til sölu þá mættir þú senda mér verðhugmynd og myndir á bjarkiphoto(at)gmail.com
Ef að menn hafa reynslu af þessum bílum þá væri ég til í að heyra frá þeim hérna á þessum þræði, nú ef þú hefur einn slíka til sölu þá mættir þú senda mér verðhugmynd og myndir á bjarkiphoto(at)gmail.com