Síða 1 af 1
Landcruiser ´75
Posted: 16.apr 2011, 12:28
frá Krúsi
Sælir,
langar að forvitnast hvort einhver viti deili á þessum:

hvort þetta sé sami bíllinn:

eða hvort menn viti eitthvað um neðri crúserinn. Bróðir minn átti hann í mörg ár, en seldi hálfuppgerðan með nýja chevy 350 fyrir um 10 árum. Og síðan hefur ekkert til hans spurst :) :)
Væri gaman að vita hvort hann væri til ennþá.
kv.
Markús
Re: Landcruiser ´75
Posted: 16.apr 2011, 15:11
frá ási
Hef grun um að þessi bíll sé á Akureyri og Andrés Magnússon sé skráður eigandi af honum
Re: Landcruiser ´75
Posted: 16.apr 2011, 17:04
frá gaz69m
en ættli það se´til einhver svona orginal , óbreittur og fínn
Re: Landcruiser ´75
Posted: 16.apr 2011, 20:27
frá Bassi6
Djö.... væri ég til í að ná í einn svona
Re: Landcruiser ´75
Posted: 17.apr 2011, 11:52
frá olafur f johannsson
þetta er bílin hans Andrésar bakara og er á Akureyri og er ekki sami og á hinni myndini
þessi hefur bara verið fyrir norðan
16.11.2001 DJ141 Almenn merki
28.4.1982 Þ4385 Gamlar plötur
30.4.1974 Þ19 Gamlar plötur
Re: Landcruiser ´75
Posted: 17.apr 2011, 15:56
frá Krúsi
Sælir,
en neðri crúserinn, G25356, veit einhver hvor hann sé enn til?
Re: Landcruiser ´75
Posted: 17.apr 2011, 23:09
frá 222
hann er skráður úr umferð, en síðasti eigandi er skráður Rúnar Þór Róbertsson
Re: Landcruiser ´75
Posted: 18.apr 2011, 23:05
frá morilitli
gaz69m wrote:en ættli það se´til einhver svona orginal , óbreittur og fínn
ég sá einn svona á ferðinni í dag óbreyttan hjá Möðruvöllum í Hörgárdal með A 663 minnir mig
Re: Landcruiser ´75
Posted: 19.apr 2011, 07:56
frá Elmar Bóndi
Sælir
Það er bíll á Möðruvöllum í Hörgárdal í eigu Bjarna Guðleifssonar, alveg orginal, nýlega uppgerður með bensín mótor.