Síkkun á klafa

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Síkkun á klafa

Postfrá Hfsd037 » 04.apr 2011, 17:52

Sælir, ég er með Toyotu Hilux klafabíl sem verður hásingavædd næsta haust en þangað til verð ég að vera með frammhjólin rétt
ég er búin að skipta um fóðringar í bæði neðri og efri klöfunum vegna þess hversu útskeifur hann var en eftir fóðringaskiptin skánaði hann en ekki nóg
haldið þið að það sé í lagi að lengja efri klafann út upp á styrkingu að gera? og þá yrði það að sjálfsögðu gert af fagmanni..
er grindin að valda þessu? er hægt að láta stífu á milli grindarinnar og hvernig væri best að gera það?

Mbk.


Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Síkkun á klafa

Postfrá Startarinn » 05.apr 2011, 12:31

Varstu búinn að stilla hjámiðjuboltana á neðri klafanum eins innarlega og hægt er?

Ef það er búið er frekar fátt í stöðunni, mig minnir að það sé grindin sem gefur eftir við efri klafa frekar en að þetta gangi í sundur að neðan, ég brenndi þetta undan mínum áður en það reyndi á þetta.
Hugsanlega væri hægt að smíða stífu, ég velti því fyrir mér með minn en sá enga góða leið til þess. svo er líka spurning hvort það sé nokkur leið að vinda ofan af skaðanum þegar hann er skeður.

Kv
Addi
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Síkkun á klafa

Postfrá Hfsd037 » 06.apr 2011, 18:28

hjámiðjuboltarnir eru stilltir lengst inn
en planið er að prufa tjakka út grindina og bolta stífu úr stáli á milli
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: Síkkun á klafa

Postfrá Ofsi » 07.apr 2011, 16:45

Það má reina að púlla þetta saman, en ekki út :-) Þetta er týpisk grindargliðnum ef ekki er sett stífa í milli grindarhluta. Þú getur bjalla og ég get skoðað þetta 6997477 kv Ofsi

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Síkkun á klafa

Postfrá Hfsd037 » 08.apr 2011, 02:19

Ofsi wrote:Það má reina að púlla þetta saman, en ekki út :-) Þetta er týpisk grindargliðnum ef ekki er sett stífa í milli grindarhluta. Þú getur bjalla og ég get skoðað þetta 6997477 kv Ofsi



takk fyrir það, er búin að rífa efri klafana úr og ætla að láta lengja þá um eitthvað hjá blikksmiði
bíllinn minn er upp í mosó ef þú ert þar nálægt, það væri vel þegið að fá smá ráð hjá þér ef þú getur
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 79 gestir