Síða 1 af 1
Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 17:45
frá JonHrafn
Er hægt að fá viftur sambærilegar þessari hérna á klakanum?
http://www.jegs.com/i/JEGS-Performance- ... 5/10002/-1
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 18:02
frá KÁRIMAGG
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 18:19
frá jeepcj7
Það er líklega helst B.B.Benna sem er með svona nýtt en annars eru viftur úr Ford taurus taldar alveg súper og eru meira að segja 2ja hraða.
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 18:36
frá Polarbear
bílasmiðurinn á höfðanum á þetta líka
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 19:36
frá JonHrafn
Búið að redda þessu, fékk bara símhringingu :þ
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 19:39
frá JonHrafn
En vantar samt hitarofa til að mixa í bílinn, einhverjar uppástungur?
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 19:56
frá jeepcj7
Ég notaði eitthvað svaka flott gizmo sem fylgdi með viftunni sem ég er með og kemur úr Ford fólksbíl stýristraumurinn fer í gegnum þetta og svo er nemi úr þessu sem er stungið á milli kælirifflanna á vatnskassanum á þessu er takki sem þú snýrð og stillir við hvaða hitastig viftan á að fara í gang þetta bara moldvirkar.
Þetta er eitthvað svipað dót.
http://www.summitracing.com/parts/FLX-31165/
Re: Hvar fást rafm viftur á vatnskassa?
Posted: 03.apr 2011, 21:01
frá JonHrafn
Þetta er sniðug græja.