Síða 1 af 2

Meira Orange Tacoma.

Posted: 02.apr 2011, 21:41
frá MattiH
Þetta er hrikalega flott græja !!!

http://www.youtube.com/watch?v=wJsLVtkmz0c

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 12:46
frá joisnaer
ég næstum því vorkenni þessum bíl, engin smá meðferð á þessu. en voðalega virðist þetta virka!! suddaleg græja!

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 13:00
frá Stebbi
Þessum veitir nú ekkert af fleiri hrossum, það er bara einbeittur brotavilji ökumansins sem kemur honum áfram.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 13:28
frá hobo
Manni kæmi það ekki á óvart að sjá þennan á uppboði einhversstaðar ónýtan eftir veltu :)

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 13:33
frá keli
Var með í þessari ferð,, þessi bíll er suddagræja

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 16:16
frá Hagalín
hobo wrote:Manni kæmi það ekki á óvart að sjá þennan á uppboði einhversstaðar ónýtan eftir veltu :)


Ég held nú að það komi engum við nema eiganda þessa bíls hvernig hann ekur honum. Hann nær allavega öllu því út
úr bílnum sem hann hefur að bjóða. Ef hann veltur þá veltur hann bara eins og margir hafa gert hvort sem þeir fara
rólega að því eða með style.......

Það er allavega mín skoðun. Flottur bíll og ökumaður sem þorir að taka vel á bílnum.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 17:09
frá JonHrafn
næs

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 17:23
frá jeepcj7
Þetta er alveg sultufín toyota og er greinilega ekið eins og á að gera það með stæl. ;o)

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 17:42
frá jeepson
Hann fær allavega að vinna fyrir bensíninu sínu :) Þetta er samt drullu flott.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 19:13
frá Hjörturinn
Drulluflottur jeppi!

Vitiði hvort og þá hvernig er búið að klappa mótornum í honum?

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 19:17
frá hobo
Hagalín wrote:
hobo wrote:Manni kæmi það ekki á óvart að sjá þennan á uppboði einhversstaðar ónýtan eftir veltu :)


Ég held nú að það komi engum við nema eiganda þessa bíls hvernig hann ekur honum. Hann nær allavega öllu því út
úr bílnum sem hann hefur að bjóða. Ef hann veltur þá veltur hann bara eins og margir hafa gert hvort sem þeir fara
rólega að því eða með style.......

Það er allavega mín skoðun. Flottur bíll og ökumaður sem þorir að taka vel á bílnum.


Ég má hafa mína skoðun eins og aðrir mega hafa sína.
Svo eiga menn ekkert að pósta þessu á youtube ef menn mega ekki hafa skoðanir yfir því.
Því er samt ekki að neita að þetta er bíll sem kemst hratt yfir úfið land
og heyrist hátt í..

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 03.apr 2011, 20:32
frá Hagalín
hobo wrote:
Hagalín wrote:
hobo wrote:Manni kæmi það ekki á óvart að sjá þennan á uppboði einhversstaðar ónýtan eftir veltu :)


Ég held nú að það komi engum við nema eiganda þessa bíls hvernig hann ekur honum. Hann nær allavega öllu því út
úr bílnum sem hann hefur að bjóða. Ef hann veltur þá veltur hann bara eins og margir hafa gert hvort sem þeir fara
rólega að því eða með style.......

Það er allavega mín skoðun. Flottur bíll og ökumaður sem þorir að taka vel á bílnum.


Ég má hafa mína skoðun eins og aðrir mega hafa sína.
Svo eiga menn ekkert að pósta þessu á youtube ef menn mega ekki hafa skoðanir yfir því.
Því er samt ekki að neita að þetta er bíll sem kemst hratt yfir úfið land
og heyrist hátt í..



Já ég veit það allveg. Ekkert beint að þér sorry ef það hafi komið þannig út......

KV Hagalín

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 10:00
frá svavaroe
Þetta er virkilega flott eintak !! Virkilega ! Mér finnst samt að það vanti í hann 8cyl öskur. :)
Enn mjög svo töff græja.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 12:07
frá -Hjalti-
svavaroe wrote:Þetta er virkilega flott eintak !! Virkilega ! Mér finnst samt að það vanti í hann 8cyl öskur. :)
Enn mjög svo töff græja.


Það þarf ekkert v8 neitt í þennan... Það vantar hinsvegar blásara væl !

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 12:35
frá ibbi4x4
hvernig mótor er í þessu. það hlýtur að vera að það sé einhvað búið að fikta við hann

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 15:22
frá -Hjalti-
ibbi4x4 wrote:hvernig mótor er í þessu. það hlýtur að vera að það sé einhvað búið að fikta við hann


4.0 L 1GR-FE V6 (236 hö)

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 16:20
frá ibbi4x4
þetta er bara eins og snjósleði.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 17:06
frá -Hjalti-
ibbi4x4 wrote:þetta er bara eins og snjósleði.


Tekur allavega brekkurnar svipað

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 20:47
frá Dreki
mér skildist á einum þarna í atric truck að það væri blásrari í honnum en sel það ekki dýrara en ég keypti það

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:01
frá Turboboy
hvaða væl er þetta með meðferð á þessum bíl ? Þessi bíll er notaður í það sem hann var smíðaður fyrir, og upp á móti kemur að þessi bíll hefur 150% viðhald býst ég svona passlega við þar sem eigandi arctic trucks á þennan bíl.

Ef ég væri að breyta jeppa eins og þessum með þessum mörghundruðþúsundkróna fjöðrunarbúnaði, þá væri ég að því til að einmitt geta gert þetta. Leikið mér að stökkva, taka alveg heimskulegustu brekkur sem ég fyndi og einmitt líka þetta að leika sér að þræða gil eins og vélsleði.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:09
frá hobo
Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:19
frá Turboboy
hobo wrote:Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.


Þetta er alveg klárlega ekki að eyða ! Þetta er að nota peningana sína ;p Ég hefði ekkert á móti því að sitja í þessu tæki!

Mér finnst samt magnað, ég hef 3 séð hann á fjöllum og hef þá verið farþegi í 44" patrol og á meðan við erum í 4 pundum þá er hann stífpumpaður og á 100+ km/h ! Gerðum þau mistök að elta förin hjá honum og 2 rubicon á 2 patrolum, og á á milli Jarlhettna og Langjökuls þá mörkuðu þessir 2 rubiconar og tacoman ekki för í snjóinn nema á svona 10 m millibili, enn báðir patrolarnir féllu niður í krapa, og við sátum fastir þar í 7 tíma að bíða eftir hjálp frá félögum okkar eftir að við bræddum úr spilinu okkar.

Og ökumaðurinn á patrolnum sem ég var í hringdi í eiganda eins rubiconsins og spurði hver ferðahraði þeirra yfir flatlendið þarna hefði verið, þá var hann um 110-130 km/h á klukkustund.... Þar kom niðurstaðn, við með okkar 8 pund og á gífurlegum patrolhraða(50 km/h) féllum auðvitað bara. ha ha ha...

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:37
frá -Hjalti-
himmijr wrote:
hobo wrote:Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.


Þetta er alveg klárlega ekki að eyða ! Þetta er að nota peningana sína ;p Ég hefði ekkert á móti því að sitja í þessu tæki!

Mér finnst samt magnað, ég hef 3 séð hann á fjöllum og hef þá verið farþegi í 44" patrol og á meðan við erum í 4 pundum þá er hann stífpumpaður og á 100+ km/h ! Gerðum þau mistök að elta förin hjá honum og 2 rubicon á 2 patrolum, og á á milli Jarlhettna og Langjökuls þá mörkuðu þessir 2 rubiconar og tacoman ekki för í snjóinn nema á svona 10 m millibili, enn báðir patrolarnir féllu niður í krapa, og við sátum fastir þar í 7 tíma að bíða eftir hjálp frá félögum okkar eftir að við bræddum úr spilinu okkar.

Og ökumaðurinn á patrolnum sem ég var í hringdi í eiganda eins rubiconsins og spurði hver ferðahraði þeirra yfir flatlendið þarna hefði verið, þá var hann um 110-130 km/h á klukkustund.... Þar kom niðurstaðn, við með okkar 8 pund og á gífurlegum patrolhraða(50 km/h) féllum auðvitað bara. ha ha ha...



Kemur ekki á óvart ...

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:41
frá hobo
Eyða eða nota, lengi má um það deila.
En ég yrði ennþá ekki hissa að sjá þennan bíl sem brotajárn ef hann keyrir utanvega á 110-130 km/h hehe..

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 04.apr 2011, 21:57
frá Turboboy
Hjalti_gto wrote:
himmijr wrote:
hobo wrote:Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.


Þetta er alveg klárlega ekki að eyða ! Þetta er að nota peningana sína ;p Ég hefði ekkert á móti því að sitja í þessu tæki!

Mér finnst samt magnað, ég hef 3 séð hann á fjöllum og hef þá verið farþegi í 44" patrol og á meðan við erum í 4 pundum þá er hann stífpumpaður og á 100+ km/h ! Gerðum þau mistök að elta förin hjá honum og 2 rubicon á 2 patrolum, og á á milli Jarlhettna og Langjökuls þá mörkuðu þessir 2 rubiconar og tacoman ekki för í snjóinn nema á svona 10 m millibili, enn báðir patrolarnir féllu niður í krapa, og við sátum fastir þar í 7 tíma að bíða eftir hjálp frá félögum okkar eftir að við bræddum úr spilinu okkar.

Og ökumaðurinn á patrolnum sem ég var í hringdi í eiganda eins rubiconsins og spurði hver ferðahraði þeirra yfir flatlendið þarna hefði verið, þá var hann um 110-130 km/h á klukkustund.... Þar kom niðurstaðn, við með okkar 8 pund og á gífurlegum patrolhraða(50 km/h) féllum auðvitað bara. ha ha ha...



Kemur ekki á óvart ...


hehe hvaða hvaða, Enn kannski ég ætti að minnast á það að þessi ferð var farinn til að bjarga upp LC 80 á 46" upp úr krapapitt ;p svo þegar þetta var búið þá fórum við þarna með fram langjökli og þessi leið sem þeir komu upp eftir ( semsagt fórum leiðina sem þeir komu.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 05.apr 2011, 00:44
frá Hfsd037
Hjalti_gto wrote:
himmijr wrote:
hobo wrote:Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.


Þetta er alveg klárlega ekki að eyða ! Þetta er að nota peningana sína ;p Ég hefði ekkert á móti því að sitja í þessu tæki!

Mér finnst samt magnað, ég hef 3 séð hann á fjöllum og hef þá verið farþegi í 44" patrol og á meðan við erum í 4 pundum þá er hann stífpumpaður og á 100+ km/h ! Gerðum þau mistök að elta förin hjá honum og 2 rubicon á 2 patrolum, og á á milli Jarlhettna og Langjökuls þá mörkuðu þessir 2 rubiconar og tacoman ekki för í snjóinn nema á svona 10 m millibili, enn báðir patrolarnir féllu niður í krapa, og við sátum fastir þar í 7 tíma að bíða eftir hjálp frá félögum okkar eftir að við bræddum úr spilinu okkar.

Og ökumaðurinn á patrolnum sem ég var í hringdi í eiganda eins rubiconsins og spurði hver ferðahraði þeirra yfir flatlendið þarna hefði verið, þá var hann um 110-130 km/h á klukkustund.... Þar kom niðurstaðn, við með okkar 8 pund og á gífurlegum patrolhraða(50 km/h) féllum auðvitað bara. ha ha ha...



Kemur ekki á óvart
...



Hahaha góður

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 05.apr 2011, 09:01
frá patrolkall
himmijr wrote:hvaða væl er þetta með meðferð á þessum bíl ? Þessi bíll er notaður í það sem hann var smíðaður fyrir, og upp á móti kemur að þessi bíll hefur 150% viðhald býst ég svona passlega við þar sem eigandi arctic trucks á þennan bíl.




ha??

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 05.apr 2011, 16:46
frá arni hilux
Hjalti_gto wrote:
himmijr wrote:
hobo wrote:Hér er enginn að væla.
Eigandi þessa bíls er klárlega snillingur sem kann að eyða peningunum sínum.


Þetta er alveg klárlega ekki að eyða ! Þetta er að nota peningana sína ;p Ég hefði ekkert á móti því að sitja í þessu tæki!

Mér finnst samt magnað, ég hef 3 séð hann á fjöllum og hef þá verið farþegi í 44" patrol og á meðan við erum í 4 pundum þá er hann stífpumpaður og á 100+ km/h ! Gerðum þau mistök að elta förin hjá honum og 2 rubicon á 2 patrolum, og á á milli Jarlhettna og Langjökuls þá mörkuðu þessir 2 rubiconar og tacoman ekki för í snjóinn nema á svona 10 m millibili, enn báðir patrolarnir féllu niður í krapa, og við sátum fastir þar í 7 tíma að bíða eftir hjálp frá félögum okkar eftir að við bræddum úr spilinu okkar.

Og ökumaðurinn á patrolnum sem ég var í hringdi í eiganda eins rubiconsins og spurði hver ferðahraði þeirra yfir flatlendið þarna hefði verið, þá var hann um 110-130 km/h á klukkustund.... Þar kom niðurstaðn, við með okkar 8 pund og á gífurlegum patrolhraða(50 km/h) féllum auðvitað bara. ha ha ha...



Kemur ekki á óvart ...


hahaha :)

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 06.apr 2011, 09:36
frá nobrks
Annar orange við 101 hótel, er á AT-felgunum.

t2.JPG

t1.JPG

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 06.apr 2011, 11:54
frá Arsaell
http://thomsonreuters.com/products_serv ... south_pole

Ætla greinilega að reyna að slá hraðametið á suðurpólinn á þessum.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 06.apr 2011, 16:07
frá bragi
Það verður gaman að sjá hvernig þeir leysa eldsneytisvandamálið.

og btw, þá var ég mikið að spá í svipaða fjöðrun og Gísli er með (reikna með að þetta sé svona PreRunner fjöðrun og dýrir demparar) en hætti við þegar ég sá hvað það kostaði.
Ég fer bara aðeins hægar yfir í staðinn :)

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 06.apr 2011, 20:47
frá Stebbi
himmijr wrote:hehe hvaða hvaða, Enn kannski ég ætti að minnast á það að þessi ferð var farinn til að bjarga upp LC 80 á 46" upp úr krapapitt ;p svo þegar þetta var búið þá fórum við þarna með fram langjökli og þessi leið sem þeir komu upp eftir ( semsagt fórum leiðina sem þeir komu.


Hvað er munurinn á kúk og skít. Það verður seint vænlegt til árangurs þegar á að halda einhverri ferð að knúa dótið áfram á dísel.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 08.apr 2011, 22:35
frá bessi#1
heyrði það frá manni sem þekkir vel til að það sé búðið að fjárfesta í 350sbc .... og að það sé verið að smíða keppnis framhásingu undir græjuna !

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 13:02
frá birgthor
Finn engann taka til þess að gera LIKE við síðusustu færslu

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 13:48
frá SævarM
Vonandi er það lt1 frekar en gamla sbc

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 20:12
frá Brjótur
Rosalega eru menn að flýta sér, afhverju bara ekki að fá sér snjósleða? ég bara spyr.

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 20:21
frá Óskar - Einfari
Það er ekki nógu dýrt

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 20:28
frá bessi#1
SævarM wrote:Vonandi er það lt1 frekar en gamla sbc

er skilst mér úr eitthverjum turbo willys sem keppti í torfæru hér um árið blár á litinn ....

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 20:52
frá StefánDal
Brjótur wrote:Rosalega eru menn að flýta sér, afhverju bara ekki að fá sér snjósleða? ég bara spyr.


Afhverju að eiga Patrol? Afhverju ekki bara að fá sér snjóþrúgur?

Re: Meira Orange Tacoma.

Posted: 09.apr 2011, 21:47
frá -Hjalti-
stedal wrote:
Brjótur wrote:Rosalega eru menn að flýta sér, afhverju bara ekki að fá sér snjósleða? ég bara spyr.


Afhverju að eiga Patrol? Afhverju ekki bara að fá sér snjóþrúgur?



Image