Síða 1 af 1
Breyting á felgum ,, einhver.
Posted: 31.mar 2011, 13:29
frá keli
Góðan dag, mig vantar upplýsingar um breytingu á gatadeilingu á felgum,, ég keypti mér 44 tommu dekk með 8 gata felgum,, þarf að breyta þeim í 5 gata, getur einhver aðstoðað mig eða vitið þið um einhvern,,
kv Keli
Re: Breyting á felgum ,, einhver.
Posted: 31.mar 2011, 15:35
frá KÁRIMAGG
Maggi í felgu.is hefur verið að skipta um miðjur í felgum
ég held það sé betra en að breyta deilingunni þá geturðu líka ráðið backspaceinu
Re: Breyting á felgum ,, einhver.
Posted: 31.mar 2011, 16:25
frá jeepcj7
Renniverkstæði Kristjáns Borgarnesi alveg snillingur þar á ferðinni sem mundi skipta um miðjur fyrir þig fyrir sanngjarnt verð.
Re: Breyting á felgum ,, einhver.
Posted: 01.apr 2011, 16:47
frá keli
Takk fyrir þetta ,, Borganes er málið