33" cherokee
Posted: 31.mar 2011, 02:08
Sælir vinir :)
Nú er ég með rosalega kjánalega spurningu þar sem ég hef ekki neina reynslu af cherokee. Enn ég og gamli splæstum í einn 33" helv. smekklegan og heilan 4.0 cherokee.
Hafa menn eitthvað verið að reyna að fara í ferðir á þessu á 33" ? Eða er það alveg vonlaust?
mbk.
kjartan
Nú er ég með rosalega kjánalega spurningu þar sem ég hef ekki neina reynslu af cherokee. Enn ég og gamli splæstum í einn 33" helv. smekklegan og heilan 4.0 cherokee.
Hafa menn eitthvað verið að reyna að fara í ferðir á þessu á 33" ? Eða er það alveg vonlaust?
mbk.
kjartan