Vara/aukahlutaverslanir erlendis?


Höfundur þráðar
btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá btg » 30.mar 2011, 20:53

Eruð þið að versla vara/aukahluti erlendis frá? Hvaða verslanir eru þið að nota? Ég er að byrja að leita eftir dráttarbeisli undir Dodge Caravan í einhverjum búðum erlendis, ef einhver veit um góða búð þá væri vel þegið að fá url á hana.




Pallipilot
Innlegg: 26
Skráður: 04.aug 2010, 01:40
Fullt nafn: Jon Pall Gardarsson

Re: Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá Pallipilot » 30.mar 2011, 21:33

Èg versla vid www.partstrain.com med tad èg tarf ì mìna bìla og er ànægdur med verd og tjònustu. Hvort teir hafi beysli veit èg ei.


sfinnur
Innlegg: 299
Skráður: 23.apr 2010, 19:40
Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
Bíltegund: 4runner Dísel
Staðsetning: Vogum

Re: Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá sfinnur » 30.mar 2011, 21:40

Getur prófað rockauto.com getur bara flett í gegnum lagerinn hjá þeim.


Höfundur þráðar
btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Re: Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá btg » 06.jún 2011, 21:12

Sælir,

hafa menn einhverja fleiri verslanir?

Pallipilot: þegar þú ert að versla við partstrain.com, ertu þá að taka það í gegnum shopusa eða þá þjónustu sem þeir benda á fyrir international kaupendur?

Er að leita mér að hjólalegum í pajero 05, búinn að finna hjá þeim legur á $62,5 (per hub) auðvitað fyrir utan sendingarkostnað og gjöld hérna heima... þetta er að kosta hérna heima t.d. hjá Stál og Stönzum tæplegan 50 þús kall stykkið! Ég hef ekki geð í mér að hringja í umboðið og ath hvað þetta kostar þar.

Það væri vel þegið ef einhver ætti fleiri url á verslanir sem hafa verið að reynast vel.

User avatar

SiggiHall
Innlegg: 93
Skráður: 01.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Sigurður Sverrir Ólafur Hallgrímsso

Re: Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá SiggiHall » 07.jún 2011, 13:05

Ég hef aðeins verslað á ebay.com

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Vara/aukahlutaverslanir erlendis?

Postfrá Hagalín » 07.jún 2011, 21:17

btg wrote:Eruð þið að versla vara/aukahluti erlendis frá? Hvaða verslanir eru þið að nota? Ég er að byrja að leita eftir dráttarbeisli undir Dodge Caravan í einhverjum búðum erlendis, ef einhver veit um góða búð þá væri vel þegið að fá url á hana.



http://www.milneroffroad.com/default.asp
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur