það sprakk hja mér hedd i 70 krúser, hann er með 2.4 2L-T vél og er með svona rokkerarma rúllum , og ég var kominn i þær pælingar að kaupa svona glæ nytt á ebay.. en sé ekki sama nafnið yfir hana
er ekki rétt hja mér að þessi hedd breytast eftir árgerðum en eru undir sama nafninu:.
spurning hvort eitthver sem veit eitthvað um þessi hedd gæti sagt mer hvort þetta sé það sama semssagt með rúlluásinum
enginn mynd
Toyota 2.4 2L2
Vehicle Suitability
Hiace
Land Cruiser
Hilux Surf/ Pick Up
takk
2L-T toy hedd pæling
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 2L-T toy hedd pæling
Það eru ekki sömu hedd á '88 hilux og '89 hilux sem dæmi. Það breytist einmitt ventlafyrirkomulagið, nýrra heddið er með ásinn beint ofaná ventlunum minnir mig og eldri með rocker arma. Þekki ekki alveg hvernig þetta er með turbo vélina en ef hún er úr gömlum krúser eða cressidu þá gæti það verið gamla heddið á henni. Svo getur vel verið að þetta skipti engu máli svo lengi sem ventlarnir eru jafn stórir.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 2L-T toy hedd pæling
Hvað eru heddin að kosta á ebay og í kistufelli?
Re: 2L-T toy hedd pæling
kostar 130 kall i kistufelli, og þá er það alveg strípað.. getur fengið þetta á ebay með öllu heddbboltum knastás,, rokkerörmum og vetlum og pakningarsettinu heim komin á um 55 kall
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: 2L-T toy hedd pæling
veit eitthver hvort þetta sé ekki alveg örugglega sama heddið og er i 2.4 turbo diesel toyotu (2l-t)1989.. með rokerörmum.. lytur allavegana eins ut með knastásinum til hliðar og rokkerarnir hinumegin


Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 2L-T toy hedd pæling
"eldri gerðin" .. veistu hvaða árgerð það er..
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 2L-T toy hedd pæling
Nei, ekki frá hvað og til hvað, en gamla 2L og 2L-T, með rokkerörmum og amk árgerð 86,87,88 (veit það fyrir víst þar sem ég hef haft svoleiðins mótora í höndunum og mínum bíl)
http://www.jeppafelgur.is/
Re: 2L-T toy hedd pæling
en er sama heddið i 2l og 2l-t.. er að leyta a netinu .. það virðast allir flækja málið svo mikið þarna uti! haha ég er með 2l-t. með rokerörmum og hann er að reyna að selja mer þetta hedd..eða eins og þetta. er það ekki alveg save
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: 2L-T toy hedd pæling
Ég þori ekki að fullyrða það, en ég HELD (og ekki gera mig ábyrgan fyrir því) að eini munurinn á turbo og n/a mótor séu aðrir stimplar og held að kæling undir stimplana sé bara í turbo en þó ekki viss.
Ég sé enga ástæðu afhverju heddið ætti að vera öðruvísi, en ENDILEGA fá fleiri skoðanir eða jafnvel rök (annað en hjá mér)!
Ég sé enga ástæðu afhverju heddið ætti að vera öðruvísi, en ENDILEGA fá fleiri skoðanir eða jafnvel rök (annað en hjá mér)!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 2L-T toy hedd pæling
elliofur wrote:Ég sé enga ástæðu afhverju heddið ætti að vera öðruvísi, en ENDILEGA fá fleiri skoðanir eða jafnvel rök (annað en hjá mér)!
Það gætu verið stærri inntaksventlar í turbo heddinu, þetta er eitthvað sem eitt símtal í Toyota í Kópavogi myndi leysa.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: 2L-T toy hedd pæling
takk fyrir skjót svör, góðar pælingar
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: 2L-T toy hedd pæling
Sælir aftur!,
hverning er það,., nú keypti ég glæ nýtt hedd að utan, og það þurfti að byrja á að renna öll ventlasætin og göngin sem ventilinn kemur i gengum heddið!
keypti nyja ventla og nyjar dísur i spíssana , og ny glóðarkerti, og pinnboltar i pústið og soggreinina! Allt kostaði þetta annan handlegginn!
og allt i góðu! svo þegar það átti að púsla saman og setja i húddið kom i ljós að pústbolta götin passa bara engan vegin á greinina! jú þekt vesem á þessu, úr aftur og fara láta bora fyrir nyjum götum á heddið,
1 dag síðar komið saman!! og ofan í húddið, að sjálfsögðu var meira vesen.! knastásinn passar ekki í heddið!! ef ég sný knastásnum þá rekst hann allur i toppinn á heddinu því það er ekki nógu mikið bil á milli hedd og ás !!
veit eitthver hvort það séu til eitthverjar nokkrar týpur af þessum rocker arma 2l-t heddi?
Takk!
hverning er það,., nú keypti ég glæ nýtt hedd að utan, og það þurfti að byrja á að renna öll ventlasætin og göngin sem ventilinn kemur i gengum heddið!
keypti nyja ventla og nyjar dísur i spíssana , og ny glóðarkerti, og pinnboltar i pústið og soggreinina! Allt kostaði þetta annan handlegginn!
og allt i góðu! svo þegar það átti að púsla saman og setja i húddið kom i ljós að pústbolta götin passa bara engan vegin á greinina! jú þekt vesem á þessu, úr aftur og fara láta bora fyrir nyjum götum á heddið,
1 dag síðar komið saman!! og ofan í húddið, að sjálfsögðu var meira vesen.! knastásinn passar ekki í heddið!! ef ég sný knastásnum þá rekst hann allur i toppinn á heddinu því það er ekki nógu mikið bil á milli hedd og ás !!
veit eitthver hvort það séu til eitthverjar nokkrar týpur af þessum rocker arma 2l-t heddi?
Takk!
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Re: 2L-T toy hedd pæling
Hver er kostnaðurinn orðinn hjá þér ?
Re: 2L-T toy hedd pæling
það kostaði nu bara 10 þúsund að athuga hvort að spíssarnir væru ekki i lægi, og kostaði svo 9 þús að kaupa nyja, odyrara að kaupa stax nyja án þess að chekka , þ
þetta fer að slaga í 230 þúsund! eg hafðu hugsað 100k i byrjun
þetta fer að slaga í 230 þúsund! eg hafðu hugsað 100k i byrjun
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur