Síða 1 af 1
Dieselvél í Land Cruiser 1986.
Posted: 20.mar 2011, 11:20
frá steindór
Sælir allir, veit einhver hvort díeselvélar úr einhverjum Toyota bílum passa í Land Cruiser 1986??. Kv. Steindór
steindorh@simnet.is
Re: Dieselvél í Land Cruiser 1986.
Posted: 20.mar 2011, 12:11
frá JonHrafn
Það komast allar toy vélar þarna ofan í, en ertu að pæla í vél sem passar við kassana sem þú ert með í bílnum?
Re: Dieselvél í Land Cruiser 1986.
Posted: 20.mar 2011, 12:49
frá steindór
Já, vil helst (alls) ekki mixa neitt í þessu sambandi. Kv. Steindór
Re: Dieselvél í Land Cruiser 1986.
Posted: 20.mar 2011, 18:29
frá Þorri
Hvernig land cruiser ertu með? Það var framleidd fleiri en ein gerð á þessum tíma.
Re: Dieselvél í Land Cruiser 1986.
Posted: 21.mar 2011, 01:06
frá Valdi B
sæll, ég á non turbo 4 lítra 6 cyll landcruiser dísel vél úr 80 og eitthvað crúser ef þér vantar ;) lítið ekinn var keyptur úr bíl sem valt og var rifinn á höfn á hornafirði í kringum 88-91, afi minn keypti þennan mótor til að nota í ford econoline og hefur hann staðið inni síðan