Toyota loftlás spurning


Höfundur þráðar
Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Toyota loftlás spurning

Postfrá Heiðar Brodda » 19.mar 2011, 23:48

sælir er með 4runner sem er framhásingu undan 70 krúser og þá rewerse drif passar loftlæsing úr 'venjulegu' drifi úr t.d. hilux

kv Heiðar



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Toyota loftlás spurning

Postfrá Startarinn » 20.mar 2011, 01:42

Ég var aðeins búinn að kynna mér þetta, ég er með sama drif í v6 hilux, ef þú ert með læsingu úr stærra drifinu þá á það að passa, en flest hilux drifin eru með grennri legunum á mismunadrifinu, nema v6 bílarnir og sennilega 3.0 diesel
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 56 gestir