Síða 1 af 1

Bólstrun á sæti.

Posted: 03.mar 2010, 16:50
frá Óskar1
Sælir, mig vantar að vitta hvort þið vitið um einhvern sem tekkur að sér að skiptta um hliðar púðana í framsætum á Patrol. Púðarnir í setonum veitta engan stuðning lengur. Þetta eru leður sæti. Hef heirt að menn hafa látið gera þetta. Með þökk

Re: Bólstrun á sæti.

Posted: 03.mar 2010, 16:55
frá pardusinn
Ég veit ekki hvort þú getir misst sætið, en ég hef farið með bæði bílsæti og eins núna síðast sæti af vélsleðanum í bólstrara sem er á Langholtsveginum. Veit ekki hvað hann heitir en hann vinnur hratt og vel.

Re: Bólstrun á sæti.

Posted: 03.mar 2010, 17:24
frá Járni
Annar er á Kársnessbrautinni, man ekki númer hvað. En það við gatnamótin fyrir ofan Siglingastofnun og þar. Húsið er brúnt og er með lítið skilti fyrir utan.

Re: Bólstrun á sæti.

Posted: 03.mar 2010, 18:23
frá Rúnarinn
Járni wrote:Annar er á Kársnessbrautinni, man ekki númer hvað. En það við gatnamótin fyrir ofan Siglingastofnun og þar. Húsið er brúnt og er með lítið skilti fyrir utan.


Auðunn bólstrari er hann kallaður :D á að vera í símaskránni

Re: Bólstrun á sæti.

Posted: 03.mar 2010, 18:48
frá Óskar Dan
Rúnarinn wrote:
Járni wrote:Annar er á Kársnessbrautinni, man ekki númer hvað. En það við gatnamótin fyrir ofan Siglingastofnun og þar. Húsið er brúnt og er með lítið skilti fyrir utan.


Auðunn bólstrari er hann kallaður :D á að vera í símaskránni


Hann er snillingur. Lagaði sætið í mínum patrol og var mjög sanngjarn á verði.

Bílaklæðning Auðuns Jónssonar
Kársnesbraut 55 - 200 Kópavogi

Sími: 554 0987
Farsími: 897 6537