Síða 1 af 1

Hvað er Patrol Y60 þungur?

Posted: 15.mar 2011, 02:58
frá Hfsd037
Með og án 38" breytingu

Re: Hvað er Patrol Y60 þungur?

Posted: 15.mar 2011, 09:23
frá jeepson
minn vigtar 2,2tonn á 38" með hálfum tanki af olíu. En hann er skráður tæp 2,3 tonn. Sennilega þar sem að það var stærri vél og spil og annað á honum sem er ekki núna.

Re: Hvað er Patrol Y60 þungur?

Posted: 15.mar 2011, 10:34
frá AgnarBen
Minn gamli viktaði tómur 2,2-2,3 tonn alveg strippaður á 38". Sama bíl viktaði ég einu sinni við Hvalfjarðargöngin tilbúinn í helgarferð með tveimur köllum, farangri, verkfærum og 160 lítrum af olíu ca 2650 kg.