Síða 1 af 1

Pressa fóðringar í spyrnur

Posted: 09.mar 2011, 19:32
frá Arsaell
Hvar get ég látið pressa fóðringar í spyrnur fyrir sanngjarnan pening?

Einnig vantar mig að endurnýta fóðringar úr "side axle frame" held að það kalli drifskafts upphengjur á íslensku.
Hversu mikið mál er að endurnota fóðringar, eyðileggjast þær vanalega við að vera pressaðar úr?

Re: Pressa fóðringar í spyrnur

Posted: 10.mar 2011, 01:11
frá KOBERT
Stál og stansar geta hjálpað þér með þetta

Re: Pressa fóðringar í spyrnur

Posted: 10.mar 2011, 09:03
frá juddi
Efast um að þú náir fóðringunum úr heilum en Stál og stansar eru með snildar pressu í þetta

Re: Pressa fóðringar í spyrnur

Posted: 10.mar 2011, 13:10
frá Arsaell
Takk fyrir upplýsingarnar, ég checka á þeim.