Síða 1 af 1
Hvar fæst ný 44"?
Posted: 05.mar 2011, 19:23
frá ellisnorra
Er að skoða kaup á 44" fyrir 15" felgu, fást svoleiðins hjól einhverstaðar í dag?
Sá ekkert í þessari stærð í fljótu bragði á klettur.is, hjá AT eða icecool.
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 05.mar 2011, 21:23
frá Ingaling
DickCepeck Fun country er til og kostar fullu verði 120þús í ArcticTrucks... var þar á fimmtudaginn og þá var þetta til...
Mbk Ingi Bjöss.
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 05.mar 2011, 22:19
frá Hagalín
Er ekki bara málið að menn fari að skotta sig saman og flytja inn einn gám af dekkjum eins og gert var hér fyrir nokkru síðan.
Hér er til dæmis ein síða með jeppadekkjum.
http://www.wheelingtire.com/catalog/Det ... tegory=8:O)
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 05.mar 2011, 23:07
frá jeepcj7
Helv. gott þeir gáfu mér upp 134 eða 8 þús þegar ég hringdi.
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 05.mar 2011, 23:11
frá jeepcj7
Ég hringdi í Gunna icecool og hann átti til 44" pitbull en eins og er bara á 16" er samt ekkert fleiri strigalög en 15" dekkið á 120 þús.
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 06.mar 2011, 01:33
frá hringir
DickCepeck kosta 117þ í N1 samkvæmt dekkjavefnum þeirra
Re: Hvar fæst ný 44"?
Posted: 06.mar 2011, 13:12
frá jeepson
Þarna er 38"x15-15" á 47þús stykkið. Hvernig hafa þessi mickey tomson verið að koma út??