Síða 1 af 1

flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 20:39
frá joisnaer
Jæja, hver á flottustu festumyndirnar?
semsagt mynd af pikkföstum bíl í alskonar aðstæðum.

byrjum á 2 myndum af mér á leið að snæfelli í janúar :P
Image

Image

svo hérna koma einhverjar sem ég hef safnað að mér
Image

Image

Image

vonandi koma nú einhverjar góðar myndir

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:01
frá Ofsi
Toyotan flottust. Var Villi ekki bara að brynna Landrover

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:03
frá joisnaer
haha, jú það gæti verið :P

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:04
frá arni hilux
herna eru tvær
26022011292.jpg

26022011280.jpg

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:08
frá Stebbi
Þetta er ekki festa afþví að ég dríf allt mest og best. Þetta er í raun bara sönnun um hvað bíllinn drífur.

DSCF0031.jpg
Upp fyrir hurðir í snjó


Skurðurinn eftir mig var svo svakalegur að Svandís Svavars var að spá í að friða allan snjó á Íslandi þegar hún sá hann.

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:26
frá arni_86
Image

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:30
frá joisnaer
þetta er nú frekar mögnuð mynd :D

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 21:53
frá arni hilux
það vantar svona færi nú til dags

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 22:17
frá armannd
ni nó af krapa innfrá allveg hægt að festa sig þar hressilega

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 22:21
frá arni hilux
ekkert krapa ves, bara alvöru snjó

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 02.mar 2011, 22:47
frá Sævar Örn
Image

des 2008 á hellisheiði, kannski ekki beint festa þar sem eg naði að losa mig en kuplingin fekk að finna fyrir þvi.

sletta stykkið í skaflinum v/m er eftir bílstjórahurðina... og þetta er í talsverðum hliðarhalla sem myndin gerir ekki almennilega skil á.. :)

Image

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 08:47
frá steinistimpill
hér er ég fastur
Image
Image

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 11:30
frá Hjörturinn
Ein frá Kili 2010
Image

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 15:19
frá Dodge
Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 15:51
frá Stjáni Blái
Dodge wrote:Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D


Hahaha Góður.

Ertu að tala um svona festu Stebbi ?
Image

Eða svona...
Image

Eða kannski svona :)
Image

Þessi er reyndar helvíti góð af honum þrátt fyrir að vera ekki festa.
Image
Kv.
Stjáni

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 17:00
frá hobo
Það þyrfti að umbreyta þessum þræði í myndakosningu..

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 17:17
frá joisnaer
það er satt

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 03.mar 2011, 18:08
frá Einar
Besta festumynd sem ég hef séð hef ég því miður ekki við hendina er sú sem hékk uppi á vegg (og hangir kannski enn)í olís smurstöðinni uppi á hálsum og sýnir gulan willisjeppa vísa 90° með trýnið ofan í vök hangandi á afturhjólunum.

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 04.mar 2011, 09:37
frá Krúsi
Þetta skeði fyrir um 10 árum síðan, vorum í Þórsmörk með unglingadeild Björgunarfélags Árborgar í ferð þegar ég var vakinn upp af landverði um miðja nótt til að bjarga Patrol úr Krossá. Útlendingar á ferð sem höfðu villst af leið í myrkrinu og tekið beina stefnu í Húsadal því þau sáu ljós þar. Fólkið komst sjálft í land, og fengum við traktorinn úr Langadal til að aðstoða við að draga patrol upp. Komið töluvert af vatni inní bílinn, svo þegar hann komst á þurrt og við opnuðum dyrnar, það fyrsta sem kom útúr bílnum var geisladiskur með Wet Wet Wet...

Image

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 04.mar 2011, 09:45
frá hobo
Haha góður.
Magnað hvað þessir patrolar eru vatnsþyrstir.

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 04.mar 2011, 12:02
frá þórarinn
hobo wrote:Haha góður.
Magnað hvað þessir patrolar eru vatnsþyrstir.


Enda óttarlegir prammar

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 04.mar 2011, 12:28
frá Dodge
Stjáni Blái wrote:
Dodge wrote:Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D


Hahaha Góður.

Ertu að tala um svona festu Stebbi ?

Eða svona...

Eða kannski svona :)

Kv.
Stjáni


Þetta eru einmitt góð dæmi, og að ég held bara toppurinn á ísjakanum :D

Re: flottustu festu myndirnar!

Posted: 07.mar 2011, 08:14
frá Tómas Þröstur
Sævar Örn wrote:Image

des 2008 á hellisheiði, kannski ekki beint festa þar sem eg naði að losa mig en kuplingin fekk að finna fyrir þvi.

sletta stykkið í skaflinum v/m er eftir bílstjórahurðina... og þetta er í talsverðum hliðarhalla sem myndin gerir ekki almennilega skil á.. :)

Image


Þú hefur súkkað þarna niður ;)