flottustu festu myndirnar!

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

flottustu festu myndirnar!

Postfrá joisnaer » 02.mar 2011, 20:39

Jæja, hver á flottustu festumyndirnar?
semsagt mynd af pikkföstum bíl í alskonar aðstæðum.

byrjum á 2 myndum af mér á leið að snæfelli í janúar :P
Image

Image

svo hérna koma einhverjar sem ég hef safnað að mér
Image

Image

Image

vonandi koma nú einhverjar góðar myndir


Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Ofsi
Innlegg: 278
Skráður: 31.jan 2010, 22:32
Fullt nafn: Jón Garðar Snæland

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Ofsi » 02.mar 2011, 21:01

Toyotan flottust. Var Villi ekki bara að brynna Landrover

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá joisnaer » 02.mar 2011, 21:03

haha, jú það gæti verið :P
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá arni hilux » 02.mar 2011, 21:04

herna eru tvær
26022011292.jpg

26022011280.jpg
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Stebbi » 02.mar 2011, 21:08

Þetta er ekki festa afþví að ég dríf allt mest og best. Þetta er í raun bara sönnun um hvað bíllinn drífur.

DSCF0031.jpg
Upp fyrir hurðir í snjó


Skurðurinn eftir mig var svo svakalegur að Svandís Svavars var að spá í að friða allan snjó á Íslandi þegar hún sá hann.
Síðast breytt af Stebbi þann 03.mar 2011, 07:45, breytt 1 sinni samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


arni_86
Innlegg: 94
Skráður: 03.feb 2010, 22:39
Fullt nafn: Árni Einarsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá arni_86 » 02.mar 2011, 21:26

Image

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá joisnaer » 02.mar 2011, 21:30

þetta er nú frekar mögnuð mynd :D
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá arni hilux » 02.mar 2011, 21:53

það vantar svona færi nú til dags
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)


armannd
Innlegg: 281
Skráður: 27.okt 2010, 20:53
Fullt nafn: Ármann Daði Gíslason
Bíltegund: Hilux dcxc

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá armannd » 02.mar 2011, 22:17

ni nó af krapa innfrá allveg hægt að festa sig þar hressilega


arni hilux
Innlegg: 462
Skráður: 22.okt 2010, 20:38
Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá arni hilux » 02.mar 2011, 22:21

ekkert krapa ves, bara alvöru snjó
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Sævar Örn » 02.mar 2011, 22:47

Image

des 2008 á hellisheiði, kannski ekki beint festa þar sem eg naði að losa mig en kuplingin fekk að finna fyrir þvi.

sletta stykkið í skaflinum v/m er eftir bílstjórahurðina... og þetta er í talsverðum hliðarhalla sem myndin gerir ekki almennilega skil á.. :)

Image
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


steinistimpill
Innlegg: 6
Skráður: 10.jan 2011, 10:07
Fullt nafn: Þorsteinn Jónsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá steinistimpill » 03.mar 2011, 08:47

hér er ég fastur
Image
Image

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Hjörturinn » 03.mar 2011, 11:30

Ein frá Kili 2010
Image
Dents are like tattoos but with better stories.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Dodge » 03.mar 2011, 15:19

Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Stjáni Blái » 03.mar 2011, 15:51

Dodge wrote:Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D


Hahaha Góður.

Ertu að tala um svona festu Stebbi ?
Image

Eða svona...
Image

Eða kannski svona :)
Image

Þessi er reyndar helvíti góð af honum þrátt fyrir að vera ekki festa.
Image
Kv.
Stjáni

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá hobo » 03.mar 2011, 17:00

Það þyrfti að umbreyta þessum þræði í myndakosningu..

User avatar

Höfundur þráðar
joisnaer
Innlegg: 482
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá joisnaer » 03.mar 2011, 17:17

það er satt
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Einar » 03.mar 2011, 18:08

Besta festumynd sem ég hef séð hef ég því miður ekki við hendina er sú sem hékk uppi á vegg (og hangir kannski enn)í olís smurstöðinni uppi á hálsum og sýnir gulan willisjeppa vísa 90° með trýnið ofan í vök hangandi á afturhjólunum.


Krúsi
Innlegg: 125
Skráður: 31.jan 2010, 22:57
Fullt nafn: Markús Betúel Jósefsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Krúsi » 04.mar 2011, 09:37

Þetta skeði fyrir um 10 árum síðan, vorum í Þórsmörk með unglingadeild Björgunarfélags Árborgar í ferð þegar ég var vakinn upp af landverði um miðja nótt til að bjarga Patrol úr Krossá. Útlendingar á ferð sem höfðu villst af leið í myrkrinu og tekið beina stefnu í Húsadal því þau sáu ljós þar. Fólkið komst sjálft í land, og fengum við traktorinn úr Langadal til að aðstoða við að draga patrol upp. Komið töluvert af vatni inní bílinn, svo þegar hann komst á þurrt og við opnuðum dyrnar, það fyrsta sem kom útúr bílnum var geisladiskur með Wet Wet Wet...

Image

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá hobo » 04.mar 2011, 09:45

Haha góður.
Magnað hvað þessir patrolar eru vatnsþyrstir.


þórarinn
Innlegg: 88
Skráður: 03.feb 2011, 21:07
Fullt nafn: þórarinn Pétursson
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá þórarinn » 04.mar 2011, 12:02

hobo wrote:Haha góður.
Magnað hvað þessir patrolar eru vatnsþyrstir.


Enda óttarlegir prammar
1993 HILUX


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Dodge » 04.mar 2011, 12:28

Stjáni Blái wrote:
Dodge wrote:Hérna þyrfti að fá eitthvað úr safninu hans Ómars Friðriks "1001 Stelling jeppamannsins" :D


Hahaha Góður.

Ertu að tala um svona festu Stebbi ?

Eða svona...

Eða kannski svona :)

Kv.
Stjáni


Þetta eru einmitt góð dæmi, og að ég held bara toppurinn á ísjakanum :D

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: flottustu festu myndirnar!

Postfrá Tómas Þröstur » 07.mar 2011, 08:14

Sævar Örn wrote:Image

des 2008 á hellisheiði, kannski ekki beint festa þar sem eg naði að losa mig en kuplingin fekk að finna fyrir þvi.

sletta stykkið í skaflinum v/m er eftir bílstjórahurðina... og þetta er í talsverðum hliðarhalla sem myndin gerir ekki almennilega skil á.. :)

Image


Þú hefur súkkað þarna niður ;)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 29 gestir