Siginn Pajero sport
Posted: 02.mar 2011, 17:26
Sælir félagar
Ég er með Pajero sport 2001 og mér finnst hann vera siginn öðru megin að aftan, hann er hækkaður á fjöðrun með klossum og ég hef reyndar ekki skipt um dempara síðan ég hækkaði hann en ég var að velta fyrir mér hvort það væri að hafa áhrif eða hvort það sé eitthvað annað?
Ég er með Pajero sport 2001 og mér finnst hann vera siginn öðru megin að aftan, hann er hækkaður á fjöðrun með klossum og ég hef reyndar ekki skipt um dempara síðan ég hækkaði hann en ég var að velta fyrir mér hvort það væri að hafa áhrif eða hvort það sé eitthvað annað?