Síða 1 af 1

Kengúrustuðari á Hilux 2016

Posted: 28.nóv 2024, 15:40
frá sprelligosi
Daginn meistarar.
Er að leita af kengúrustuðara fyrir Hilux 2016. Var búinn að sjá hjá Artic Trucks en fannst þeir ekki nógu voldugir. Einnig var mér búið að detta í hug Prófílstál.

Eru einhverjir fleiri staðir þar sem ég gæti fengið svona?

mbk,
Heiðar

Re: Kengúrustuðari á Hilux 2016

Posted: 29.nóv 2024, 08:13
frá jongud
Prófaðu að hafa samband við Víkurvagna, Hyrjarhöfða 8