4 link teikningar


Höfundur þráðar
Simmidísel
Innlegg: 12
Skráður: 11.aug 2023, 17:52
Fullt nafn: Sigmar Kristinn sverrisson
Bíltegund: Toyota hilux

4 link teikningar

Postfrá Simmidísel » 26.sep 2024, 09:34

Daginn. Er ekki einhver með teikningar fyrir 4 link stífuvasa að aftan á gömlum doublecab hilux



User avatar

draugsii
Innlegg: 300
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: 4 link teikningar

Postfrá draugsii » 27.sep 2024, 15:38

geturðu notast við þetta?
Hi-Lux-1.pdf
(69.09 KiB) Downloaded 81 time

Hi-Lux-2.pdf
(53.22 KiB) Downloaded 67 times

Hi-Lux-3.pdf
(59.79 KiB) Downloaded 62 times

Hi-Lux-4.pdf
(86.19 KiB) Downloaded 67 times
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur