Síða 1 af 1

Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 21.aug 2024, 18:58
frá Scoutll1974
Daginn

Er með scout ll 1974 með loftpúðafjöðrun og 44 hásingu , 37 tommu dekk

Hann keyrir fínt en þegar beygt er til hægri fer hann allur að iða og lætur illa , gerist ekki við vinstri beygju
Buið að skoða spindilhall og hann var aukinn um nokkrar graður, breytti engu ..hann er réttur að framan (smá innskeifur)
En það virðist engu breyta hvað er gert , hafið þið einhverjar hugmyndir ?

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 22.aug 2024, 08:30
frá jongud
Er stýrismaskínan nokkuð laus eða sprunga í grindinni við hana?

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 22.aug 2024, 22:22
frá Scoutll1974
Stýrisdælan er föst , og hann er með Stýristjakk

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 25.aug 2024, 16:21
frá Járni
Vírslitið dekk?

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 25.aug 2024, 22:22
frá Sævar Örn
Stífur/fastur öxul-hjöruliður úti við hjól

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 28.aug 2024, 08:51
frá Elvar Turbo
Hjólalegan í lagi?

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Posted: 25.okt 2024, 19:24
frá Scoutll1974
Takk fyrir svörin ,stýrisdælan var málið