Daginn
Er með scout ll 1974 með loftpúðafjöðrun og 44 hásingu , 37 tommu dekk
Hann keyrir fínt en þegar beygt er til hægri fer hann allur að iða og lætur illa , gerist ekki við vinstri beygju
Buið að skoða spindilhall og hann var aukinn um nokkrar graður, breytti engu ..hann er réttur að framan (smá innskeifur)
En það virðist engu breyta hvað er gert , hafið þið einhverjar hugmyndir ?
Scout ll lætur illa þegar beygt er
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 21.aug 2024, 18:52
- Fullt nafn: Kristfinnur Ólafsson
- Bíltegund: Scout ll
-
- Innlegg: 2654
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Er stýrismaskínan nokkuð laus eða sprunga í grindinni við hana?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2
- Skráður: 21.aug 2024, 18:52
- Fullt nafn: Kristfinnur Ólafsson
- Bíltegund: Scout ll
Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Stýrisdælan er föst , og hann er með Stýristjakk
-
- Innlegg: 1919
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Stífur/fastur öxul-hjöruliður úti við hjól
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 47
- Skráður: 06.júl 2013, 19:28
- Fullt nafn: Elvar Elí Jónasson
- Bíltegund: Chevrolet Camaro
Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Hjólalegan í lagi?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur