Læsinga pælingar


Höfundur þráðar
Simmidísel
Innlegg: 12
Skráður: 11.aug 2023, 17:52
Fullt nafn: Sigmar Kristinn sverrisson
Bíltegund: Toyota hilux

Læsinga pælingar

Postfrá Simmidísel » 04.júl 2024, 12:33

Ég er að fara að setja 5:29 hlutfall í hiluxinn minn og langar að vita hvort loftlás ur öðru hlutfalli passar á 5:29 það ætti að virka, og veit einhver hvar er hægt að fá ódýran lás að framan annað hvort tregðu lás nospin eða rafmagnslás?



User avatar

jongud
Innlegg: 2689
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Læsinga pælingar

Postfrá jongud » 04.júl 2024, 16:46

Ef Hiluxinn er árgerð 2005 eða yngri þá er hann með 8-tommu framdrifið (eldir eru með 7,5-tommu) og þá er það sama drifið og í Tacomu 2005+ og Land-Cruser 120 og 150.

Það er orðið hægt að fá nothæfa "kínaloftlása" frá t.d. HF (HF locker) og þeri eru ódýrari en ARB. Það þykir samt vissara að skipta um gúmmíhringina í þeim strax. Verðið á þeim er þetta 100-120 þúsund, gæti verið að McKinstry mótorsport eigi þá til.

Það er sami miðjuköggullinn með öllum hlutföllum frá 3.91 og upp (4.11 4.56 4.88 5.29) þannig að ef þú finnur lás með einhverju hlutfalli ofan við 3.91 þá getur þú notað lásinn með 5.29 hlutfalli.


Höfundur þráðar
Simmidísel
Innlegg: 12
Skráður: 11.aug 2023, 17:52
Fullt nafn: Sigmar Kristinn sverrisson
Bíltegund: Toyota hilux

Re: Læsinga pælingar

Postfrá Simmidísel » 05.júl 2024, 12:25

Takk fyrir þetta


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur