Síða 1 af 1

Læsinga pælingar

Posted: 04.júl 2024, 12:33
frá Simmidísel
Ég er að fara að setja 5:29 hlutfall í hiluxinn minn og langar að vita hvort loftlás ur öðru hlutfalli passar á 5:29 það ætti að virka, og veit einhver hvar er hægt að fá ódýran lás að framan annað hvort tregðu lás nospin eða rafmagnslás?

Re: Læsinga pælingar

Posted: 17.júl 2024, 11:06
frá villi58
Gleymdu tregðulás og nospin, 100% læsing er það sem þú verður sáttur við. Loftlás eða rafmagnslás virkar.