Framtíð fimmtántommunar fyrir jeppamenn?
Posted: 21.jún 2024, 20:21
Ameríski dekkjarisinn Interco ætlar að hefja framleiðslu á betrumbættri útgáfu af Ground Hawg.
Ýmsar stærðir verða í boði en það sem heillar mig mest, verandi forfallinn aldamótajeppakall sem á erfitt með nýjungar, er að sjálfsögðu 38.5x15R15.
Þeir ætla semsagt að framleiða dekk fyrir 15” háar felgur!
Spennandi.
Ýmsar stærðir verða í boði en það sem heillar mig mest, verandi forfallinn aldamótajeppakall sem á erfitt með nýjungar, er að sjálfsögðu 38.5x15R15.
Þeir ætla semsagt að framleiða dekk fyrir 15” háar felgur!
Spennandi.