Ameríski dekkjarisinn Interco ætlar að hefja framleiðslu á betrumbættri útgáfu af Ground Hawg.
Ýmsar stærðir verða í boði en það sem heillar mig mest, verandi forfallinn aldamótajeppakall sem á erfitt með nýjungar, er að sjálfsögðu 38.5x15R15.
Þeir ætla semsagt að framleiða dekk fyrir 15” háar felgur!
Spennandi.
Framtíð fimmtántommunar fyrir jeppamenn?
Re: Framtíð fimmtántommunar fyrir jeppamenn?
Hljómar vel, en það sem skiptir mestu máli er hvað dekkið verður margra strigalaga og burðargetan.
Ef það er ekki load range C verður það ekkert sérstaklega spennandi :)
-haffi
Ef það er ekki load range C verður það ekkert sérstaklega spennandi :)
-haffi
-
- Innlegg: 2689
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Framtíð fimmtántommunar fyrir jeppamenn?
"10-ply rated construction with a 3-ply sidewall, max psi = 65 max load 3970 lbs "
Þetta er fyirir 38-tommu dekkið, þannig að það virðist vera aðeins of mikið "trukkadekk"
Þetta er fyirir 38-tommu dekkið, þannig að það virðist vera aðeins of mikið "trukkadekk"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1236
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Framtíð fimmtántommunar fyrir jeppamenn?
Ansans, þar fór það… Samkvæmt markaðssetninguni átti dekkið að vera byggt á sömu uppskrift en virðist vera stífara og sterkara.
Hvað var gamli Ground Hawg margra strigalaga?
Og hvað með 38” Mudder og AT405?
Hvað var gamli Ground Hawg margra strigalaga?
Og hvað með 38” Mudder og AT405?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur