Síða 1 af 1

óska eftir gírkassa

Posted: 24.apr 2024, 10:31
frá Starkaður
Óska eftir gírkassa úr 2003 hilux eða eða ú v6 vél. eða einhvað sem myndi passa fyrir mig. Er að fara að smíða kz te vél úr 90 crruizer sem passar í 2000 hilux.

Re: óska eftir gírkassa

Posted: 25.apr 2024, 08:26
frá jongud
Annar möguleiki sem er fyrir hendi með svona vélaskipti er að fá sér millikassa úr Toyota T100 pickup. Hann passar aftan á land-cruiser gírkassa.
En þessir millikassar eru AFAR sjaldgæfir.
Þori ekki einu sinni að segja neitt um rillufjöldan á öxlinum inn í þá.
https://www.ebay.com/itm/235483891181

Re: óska eftir gírkassa

Posted: 25.apr 2024, 19:24
frá TF3HTH
Sjálfskipt eða beinskipt?

Re: óska eftir gírkassa

Posted: 25.apr 2024, 21:20
frá Starkaður
Beinskiptan