Sælir, ég er í smá vandræðum með dekk og málið er að bílinn er 44” breyttur en er á 37 toyo en mig vantar Snjódekk. Pælingin er að setja rúmlega 300.000kr í dekk en ég veit ekki hvort ég á að fara í AT dekk eða mudder dekk eða 38 dc dekk eða annars 44 dc dekk. En vandamálið er ( þótt 44” sé aðal málið ) þá er patrolinn minn ekki með low low gír og er bara með 2.8 mótor úr y60 bíl ( olíuverks mótor ) bílinn er þó með arb loft framm og aftur lás.
Væri æðislegt að fá smá ráð hvað er best að gera. Mig langar mest í 44” dc dekk en held að það se ekki sniðugt vegna mótorstærðar og að bílinn sem ekki með low low
Svo ef einhver á dekk fyrir mig þá skoða ég allt :)
Kv Auðunn
Vantar ráð um dekk
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vantar ráð um dekk
Ef þú ætlar yfir 37 tommur þá þarftu meira en 300 þúsund í dag.
Nema þú finnir meira en hálfslitin gang.
Nema þú finnir meira en hálfslitin gang.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur