Síða 1 af 1

Gorma pæling

Posted: 01.okt 2023, 11:33
frá Simmidísel
Hvernig hafa menn verið að setja gorma í staðin fyrrir fjöðrun þarf maður að smíða gorma skálar?

Re: Gorma pæling

Posted: 01.okt 2023, 14:58
frá jongud
Það fer auðvitað eftir því hvernig gormar eru settir. Flestar uppsetningar þurfa gormaskálar á hásingu og grind (ef það eru notaðir "hefðbundnir" gormar), en einu uppsetningarnar sem ég hef séð þar sem þarf ekki gormaskálar er þegar eru settir svokallaðir "coilovers" þar sem gormarnir eru utan um demparann og gormaskálarnar festar við demparann.