Síða 1 af 1

Hvar er best að versla prófíl stál?

Posted: 24.sep 2023, 20:49
frá TDK
Ég er að fara í smá smîðaverkefni. Ég hugsa að ég myndi þurfa svona 3 metra af 60x60. Hvar er best að versla þetta?

Re: Hvar er best að versla prófíl stál?

Posted: 24.sep 2023, 21:43
frá muggur
Ferró-zink

Re: Hvar er best að versla prófíl stál?

Posted: 27.sep 2023, 15:44
frá íbbi
ferro, málmtækni, metal, GA