Forrita VHF


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Forrita VHF

Postfrá villi58 » 17.júl 2023, 07:15

Er með Yaesu VX 2000 V sem mig langar að forrita með sjórásunu, er með 4x4 rásunum núna.
Ef einhver gæti hjálpað mér við stöðina þá væri það vel þegið.



User avatar

jongud
Innlegg: 2626
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Forrita VHF

Postfrá jongud » 17.júl 2023, 08:09

Ég held að Múlaradíó forriti þessar stöðvar


Höfundur þráðar
villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Forrita VHF

Postfrá villi58 » 18.júl 2023, 12:50

jongud wrote:Ég held að Múlaradíó forriti þessar stöðvar

Já takk fyrir það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 53 gestir