Síða 1 af 1
Úrhleypubúnaður
Posted: 24.des 2022, 17:58
frá Haffisteins
Sælir felagar ætlaði að kanna með úrhleypibúnað hvar er best að kupa í hann,og hvað eg þarf ?
Re: Úrhleypubúnaður
Posted: 25.des 2022, 10:09
frá draugsii
það fer svolítið eftir því hvaða leið þú vilt fara
hvort þú viljir bara einfalda krana eða eitthvað rafstýrt
Re: Úrhleypubúnaður
Posted: 25.des 2022, 14:07
frá jongud
Ef kranakista dugir þér þá geturðu haft samband við feðgana Sveinbjörn Halldórsson og Halldór Frey Sveinbjörnsson. Þeir eru með allt í þetta á fasteignasölunni hjá sér ofan við bílanaust í Hafnarfirði, síminn er 5621200. Grúppan "Borgarhella" á Facebook er það sem heldur utan um þetta hjá þeim.
EDIT: Þeir eru líka með rafstýrðar kistur.
Landvélar og Barki eiga svo líklega sama stöffið.