3.2 Pajero eða 3.5/3.8 Montero, eyðslutölur?


Höfundur þráðar
blablu
Innlegg: 1
Skráður: 15.nóv 2012, 03:40
Fullt nafn: Ívar Andri Hilmarsson

3.2 Pajero eða 3.5/3.8 Montero, eyðslutölur?

Postfrá blablu » 24.des 2022, 00:13

Er að forvitnast með 3 bíla 2003 Pajero 3.2 og 3.5 Bensín og svo 2004 Montero 3.8.

Tveir sem ég þekki einn þeirra er á óbreyttum 3.2 og annar Montero 3.8 báðir eknir rétt yfir 200 þús km. Sjálfur keyrði ég þá báða því er að pæla fá mér og næ ekki að velja milli 3.2 og 3.8 og báðir mjög fínir í akstri nema 3.8 5 gíra sjálfskipting og virkað meir smooth.. en varðandi eyðslu þeir segja þessir bílar eyði svipað miklu 3.2dísel og 3.8 bensín? Um 12.5 til 13 L/100 km á langleyrslu og 17-18 L/100km innanbæjar, hvernig stendur á því? Hélt dísel bíllinn væri undir 11 L/100 km í langkeyrslu, hvernig er ykkar reynsla af þessum bílum fyrir utan ryð, Hef séð marga af þessum langt yfir 200 þús km keyrða. Monteroinn fannst mér geggjaður í akstri en á eftir að prufa 3.5 líka.



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir