Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá Ferginn » 19.des 2022, 16:19

Góðan daginn - vantar ráð vegna upp hækkunar drauma á Patrol. Er með breytingu/kanta fyrir 35” - langar að lyfta honum um ca 2 “ er nóg að gera það á boddýi - með því að skera síðan úr kæmi ég þá ekki 37” undir hann



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá jongud » 20.des 2022, 07:32

Það ætti að duga, spurning hvernig kanntarnir eru. Er hægt að tálga úr þeim eftir boddýhækkunina ef þarf?


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá Ferginn » 20.des 2022, 08:15

Sæll - það hlýtur að vera hægt að skera kantanna til - hafði áhyggjur af beygjuradíus - veistu hvar er best að kaupa slíkt upphækkunarsett/kubba - þarf ég líka undir gorma?

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá jongud » 20.des 2022, 13:29

Ferginn wrote:Sæll - það hlýtur að vera hægt að skera kantanna til - hafði áhyggjur af beygjuradíus - veistu hvar er best að kaupa slíkt upphækkunarsett/kubba - þarf ég líka undir gorma?


Tveggja tommu hækkun á boddí og skera kanntana til ætti að duga. Get þó ekki fullyrt um það þar sem ég hef ekki séð bílinn. Mig minnir að Málmtækni sé með efni í upphækkunarklossa, en ég mæli eindregið með því að allavega eitt par af boddífestingum verði færðar upp.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá íbbi » 20.des 2022, 20:51

ég myndi nú alltaf hækka hann upp á fjöðrun áður en ég færi að lyfta boddýinu, sérstaklega fyrir þetta littla hækkun
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Vantar ráð v/upp hækkunar Nissan Patrol 2008

Postfrá Ferginn » 22.des 2022, 17:51

…ætlaði að reyna að setja hérna inn mynd af vagninum en er gjörsamlega um megn að skilja þessar leiðbeiningar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir