Driflokur AVM Patrol


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Driflokur AVM Patrol

Postfrá Ferginn » 17.des 2022, 19:42

Kannast einhver við vandamál varðandi AVM driflokur á Patrol - er með Patrol 2008 á nýjum AVM lokum - vagninn fer ekki í framdrifið - öxlar/sköft snúast - eins og lokurnar nái ekki að læsa



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Driflokur AVM Patrol

Postfrá Sævar Örn » 17.des 2022, 23:51

Er ekki séns á að það sé raki í þeim og kólfurinn frosinn fastur? Búinn að prófa hárþurrku trixið?? :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Driflokur AVM Patrol

Postfrá Ferginn » 18.des 2022, 00:08

Sæll-þekki ekki hárþurkkutrixið en notaði heitt vatn, gas/hita, hamar og bænir - næst verður líklega prestur sóttur


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Driflokur AVM Patrol

Postfrá Ferginn » 18.des 2022, 11:32

Sælir-vitið þið um einhvern sem gæti kíkt á þetta hið fyrsta - enga tíma að fá á verkstæðum fyrir jól og ég er að missa af óveðrinu og ófærðinni :-(

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Driflokur AVM Patrol

Postfrá hobo » 18.des 2022, 18:54

Ég kannast við þetta vandamál með þessar lokur undir Patrol.
Þá var það pakkningin sem fylgir með lokunum. Hún er aðeins of stór þannig að hún hindrar læsihólkinn að hreyfast eðlilega.
Lausnin var að taka lokurnar af, tálga af pakkningunni með nettum dúkahníf, með pakkninguna á nafinu/stútnum.


Höfundur þráðar
Ferginn
Innlegg: 22
Skráður: 15.apr 2022, 09:39
Fullt nafn: Andrés Ellert Ólafsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Driflokur AVM Patrol

Postfrá Ferginn » 18.des 2022, 21:05

…þúsund þakkir - tók pakkningar af og Gullvagninn small í framdrifið - get tekið þátt í ófærðinni :-)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 54 gestir