Síða 1 af 1

Nelgdir naglar í dekk

Posted: 30.nóv 2022, 13:46
frá Starkaður
Er að velta fyrir mér hvar á Akureyri er hægt að fá nagla til að negla eða skrúfa í dekk?

Re: Nelgdir naglar í dekk

Posted: 07.des 2022, 22:01
frá TouringTóti
Finnur þetta hjá Klett niðri á eyri

Heyrði í þeim fyrir nokkrum dögum og þau sögðust eiga skrúfnagla