Loftþrýstingsmælir


Höfundur þráðar
Rögnvaldurk
Innlegg: 74
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: LC90

Loftþrýstingsmælir

Postfrá Rögnvaldurk » 06.nóv 2022, 11:18

Sælir,

Hvaða mælitæki eru menn að nota til að mæla loftþrýstinginn í dekkjum sem sýna vel lágan þrýsting? Með venjulegum mæli er erfitt að sjá nákvæmni undir 10 psi.

Kveðja,
Rögnvaldur
kaos
Innlegg: 120
Skráður: 08.okt 2014, 22:52
Fullt nafn: Kári Össurarson

Re: Loftþrýstingsmælir

Postfrá kaos » 06.nóv 2022, 15:10

Þú getur fengið "venjulegan" mæli (þessir með stautnum sem skýst út og sýnir þrýstinginn) sem er kvarðaður upp í 20 pund, og nothæfur niður í 2. Fæst hjá Arctic Trucks og örugglega flestum öðrum jeppabúllum. Svo eru náttúrulega digital mælar, en mín reynsla er að batteríið í þeim deyji alltaf þegar verst stendur á.

--
Kveðja, Kári.

User avatar

jongud
Innlegg: 2502
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Loftþrýstingsmælir

Postfrá jongud » 07.nóv 2022, 12:08

Ég er með Viair 0-15psi sem ég keypti frá Summit Racing. Held að ArcticTrucks sé með þá líka
https://www.summitracing.com/parts/var-90058


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur