Síða 1 af 1

Ferða bækur

Posted: 10.okt 2022, 21:22
frá tommi3520
Daginn

Hvaða bækur eru skyldueign jeppamannsins er við kemur allskonar skemmtilegum leiðum og slóðum til að keyra um á jeppum að vetrarlagi og sumarlagi?

Re: Ferða bækur

Posted: 11.okt 2022, 08:18
frá jongud

Re: Ferða bækur

Posted: 11.okt 2022, 10:19
frá villi58
Bækur sem koma út árlega frá Ferðafélagi Íslands eru mjög góðar, þar er tekið fyrir landspartar.

Re: Ferða bækur

Posted: 15.okt 2022, 17:15
frá reyktour
Jeppar á Fjöllum.
Þvílíkur fjársjóður
Fjallaskálar á Íslandi