Svinghjól
Posted: 25.júl 2022, 08:33
frá GrétaJ
Hef ekkert vit á svinghjólum, en ef það eru komnar sprungur, þá er það ónýtt? Hvar er helst að leita að svinghjóli á vefnum?
Re: Svinghjól
Posted: 25.júl 2022, 10:55
frá helgiarna
Litlar sprungur í fletinum sem kúplingsdiskurinn snertir eru meinlausar en það borgar sig líklega að láta plana svinghjólið. Þetta á ekki við um svinghjól með innbyggðum dempara.