Nú ætlaði ég að bóna jeppann og uppgötvaði að brúsinn með Sonax Hard-wax bóninu var inni í bíl í allan vetur.
Það stendur á honum að bónið megi ekki frjósa, en maður sér ekki neina breytingu á áferð eða lit á því samt.
Er einhver með reynslu af því hvort bón sem hefur lent í frosti er OK?
Frosið bón?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur