Síða 1 af 1

Loftpúðafjöðrun

Posted: 01.maí 2022, 12:20
frá Baldur si
Góðan daginn

Veit einhver hér hverjir setja loftpúðafjöðrun í bíla sem ekki hafa svoleiðis orginal ? er með Dodge Ram 2022.
einnig .....veit einhver hvað svoleiðis aðgerð kostar ?

Re: Loftpúðafjöðrun

Posted: 02.maí 2022, 18:12
frá Axel Jóhann
Sæll, hvaða almennilega verkstæði sem er ætti að geta gert þetta, kostnaðurinn veltur aðallega á því hvaða loftpúðakerfi þú kaupir.

Þú ert væntanlega að tala um að aftan?

Getur prufað að tala við Ísband, Icecool, Breytir og IB.