Síða 1 af 1
					
				C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 03.jan 2022, 19:18
				frá karlguðna
				Sælir jeppamenn,,,,,, er einhver hér sem gétur bent mér á einhvern sem gétur tekið upp  gamla C6 sjálskiptingu ???
væri þakklátur fyrir ábendingu.
kveðja Karl Guðna
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 04.jan 2022, 20:49
				frá Axel Jóhann
				Gk viðgerðir Mosó.
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 04.jan 2022, 21:53
				frá svarti sambo
				jeppasmiðjan.
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 05.jan 2022, 05:34
				frá Goði
				Ég á eina c6 4x4 skiptingu, keyrð ca 7000 km eftir upptekt. þú getur fengið hana á 30.000 kr ef þú vilt.
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 06.jan 2022, 21:59
				frá karlguðna
				Sælir, Ja ef skiptingin passar þá væri það lang best ,,,, er með ´87 4x4 bíl sem var breitt hér í denn . þekki þetta dót ekki ,,,, hvar er svo kassinn ??
 Kalli 8656167
eftir þankar ,,, vélin er 460 , passar hann á hana ???
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 07.jan 2022, 05:47
				frá Goði
				Sæll, nei, passar ekki á 460, hún er fyrir small block windsor
			 
			
					
				Re: C6 sjálfskipting upptaka.
				Posted: 07.jan 2022, 16:14
				frá karlguðna
				ok takk samt. Þá sýnist mér að Einar á Akureyri verði að kíkja á ræfilinn !!! fynnst Ljónstaðir vera dálítið frekir til auranna .!?
en takk fyrir hjálpina félagar.
kveðja Kalli gírkassi