Auka loftdæla


Höfundur þráðar
snowflake
Innlegg: 67
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Auka loftdæla

Postfrá snowflake » 10.des 2021, 19:30

Ég er að setja auka rafmagns loftdælu til að hafa vara með ac. Ég er að velta fyrir mér hvort að ég geti tengt auka dæluna inná sama pressustat og er fyrir og er tengt inná ac dæluna?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Auka loftdæla

Postfrá Sævar Örn » 10.des 2021, 22:12

já það er ekkert að því ég er með 1 pressustat sem stýrir tveimur relayum, annað er fyrir rafmagnsdælu (Stórt) og hitt er bara fyrir segulkúplingu á AC dælu(lítið). Ég get svo valið hvort ég hef aðra hvora dælu í gangi eða báðar með rofa en bæði dæla inn á sama lokaða kerfið og spyrja því um leyfi fyrir stýrisstraum frá sama pressustatinu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
snowflake
Innlegg: 67
Skráður: 13.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Haraldur Arnarson
Bíltegund: LR Defender 38”

Re: Auka loftdæla

Postfrá snowflake » 10.des 2021, 22:52

Takk fyrir svarið. Þetta er akkúrat hugmyndin sem ég er að pæla í. Þá kemur stýristraumur frá pressustati inná reley og frá rofa. Er best að hafa 6 pinna relay eða hvað? Hvar fást 80a relay?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Auka loftdæla

Postfrá Sævar Örn » 11.des 2021, 13:03

Ég er bara með 2stk 4 pinna reley, þau eru reyndar bæði fyrir 100A (keypt á eBay) en það er óþarflega stórt fyrir mitt application, rafmagnsdælan er max 50A og öryggið við hana er 50A en segulspólan á ac dælunni dregur max 3A og því er öryggið á þeirri lögn bara 5A og vírarnir kjánalega litlir á voldugu releyi, en ég var áður með 2stk rafmagnsloftdælur og því var ég ekki að breyta neinu, tengdi A C dæluna bara inn á annað releyið sem var fyrir.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Auka loftdæla

Postfrá Sævar Örn » 11.des 2021, 22:27

Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir