spurning um snúningshné
Posted: 29.okt 2021, 20:19
frá draugsii
sælir sælar hvaða snúningshné hafa verið að koma best út?
Re: spurning um snúningshné
Posted: 30.okt 2021, 17:27
frá jongud
Það eru eiginlega tveir skólar í þessum málum.
Annars vegar þeir sem kaupa ódýr "verksmiðjuframleidd" snúningshné og svo hinir sem kaupa vandaðri hné sem eru smíðuð hér heima með legum.
Aðrir segja að dýrari plasthnéin í Loft og raftæki séu best.
Hér er einn þráður um þetta;
https://www.facebook.com/groups/275423612582883/posts/2786986708093215Og hérna er uppskrift af hnjám
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=35421