Vetrarakstur og dekk


Höfundur þráðar
ReynirJóns
Innlegg: 1
Skráður: 19.okt 2021, 09:32
Fullt nafn: Reynir Jónsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Vetrarakstur og dekk

Postfrá ReynirJóns » 19.okt 2021, 09:35

Er nýlegur eigandi að 35“ breyttum Hilux á nýlegum Dick Cepek 315/70R17 dekkjum sem eru ekkert mikróskorin. Er að velta fyrir mér dekkjum og vetrarakstri því ég fann strax í fyrstu hálku að þau grípa ekkert sérstaklega vel. Eðli máls skv. er maður mest á malbiki en skrepp á hverjum vetri nokkrar ferðir út á land, í Bláfjöllin á skíði, etc. Langar því að forvitnast um hjá mér reyndari mönnum eftirfarandi: (a) Vera bara á þessum dekkjum, (b) láta míkróskera þau, (c) kaupa vetrardekk, (d) ónegld eða negld??




kallimur
Innlegg: 14
Skráður: 30.okt 2012, 20:54
Fullt nafn: Karl Haraldsson
Bíltegund: Tacoma

Re: Vetrarakstur og dekk

Postfrá kallimur » 19.okt 2021, 13:27

Farðu niður í Klett og fáðu þér skrúfaða nagla og skelltu í dekkin.
Skrúfar svo úr í vor aftur .
Er með nagla sem ég er búinn að nota 6 vetur sömu naglana.
Kosta svoltið en eru búnir að borga sig margfalt.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Vetrarakstur og dekk

Postfrá Járni » 19.okt 2021, 17:18

Míkróskera
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir