Hvaða festingar fyrir spjaldtölvur hafa komið vel út?
Væri til í að sjá hugmyndir hvort sem það er heimatilbúið eða keypt.
Festingar fyrir spjaldtölvur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Festingar fyrir spjaldtölvur
Ég hef verið að nota svona, að vísu sveik hún mig einu sinni, en hefur annars dugað sæmilega.
Það er samt á óskalistanum að setja RAM kúlu í staðinn.

Það er samt á óskalistanum að setja RAM kúlu í staðinn.

-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Festingar fyrir spjaldtölvur
RAM X-grip festingarnar hafa verið nokurnvegin standard í þessu og það eru mjög öflugar festingar. Nú er reyndar orðið til svo óhemju mikið af þessu, kanski hefur einhver fundið eitthvað betra....
Re: Festingar fyrir spjaldtölvur
Ég er með Ram kúlu og X-grip og mjög sáttur við það fyrirkomulag
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur