Síða 1 af 1

44" Nokian Hakkapeliitta

Posted: 22.jan 2021, 21:36
frá Bjoggi2001
Hvað hafa menn verið að hafa loftþrýstingin á 44" nokian dekkjunum og á hvað þungum bíl? Er með LC80.

Re: 44" Nokian Hakkapeliitta

Posted: 24.jan 2021, 22:05
frá Kiddi
ca 25 psi á vegi á 2400 kg bíl, 12-15 psi á malarvegi og 3-8 psi á hálendisslóðum eftir aksturshraða