Síða 1 af 1

Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun

Posted: 26.nóv 2020, 12:37
frá thor_man
Sælir.
Er til lækkunartengi fyrir þessa útfærslu eða þarf maður að fara í prófílbeisli? Land Cruiser 120.

795B6666-F023-4CE6-9AE0-F6DCBCA6C336.jpeg
795B6666-F023-4CE6-9AE0-F6DCBCA6C336.jpeg (145.88 KiB) Viewed 2077 times

Re: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun

Posted: 02.des 2020, 15:27
frá Axel Jóhann
Gætir mögulega fundið svona krók með droppi enn eflaust er það dýrara.