Síða 1 af 1

Loftstútur/klemma

Posted: 26.nóv 2020, 09:07
frá jongud
Er einhversstaðar hægt að kaupa svona enda á loftslöngu hér á klakanum?

Air-chuck-with-locking-lever.jpg
Air-chuck-with-locking-lever.jpg (16.21 KiB) Viewed 1426 times

Re: Loftstútur/klemma

Posted: 26.nóv 2020, 09:21
frá Sævar Örn
Ég fékk svona áfast við reiðhjólapumpu sem ég fékk hjá Verkfæralagernum á smáratorgi! Pumpan kostaði ekki mikið, á að giska 2000 krónur og sjálfsagt er hægt að losa stútinn af og nota á aðra slöngu. Ég hef ekki séð svona stút seldan stakann, en myndi athuga Landvélar til þess.